top of page

Námskeið

Markþjálfahjartað bíður uppá námskeið fyrir nemendur, kennara og foreldra.

 

Markþjálfun er eitt af skilvirkari verkfærum til að uppfæra sjálfan sig. Sjálfskoðun er góð leið til að finna út hvað það er sem þarfnast uppfærslu.

 

Í markþjálfasamtali speglar marksækjandi (sá sem fer í markþjálfun) sig í markþjálfanum og þannig finnur út hver draumasýnin er (eða uppfærslan).

 

Með þessari aðferð er hægt að verða besta útgáfan af sér sjálfum.

Nokkur námskeið sem eru í boð:

Unglinga námskeið...

Lærðu að þekkja sjálfan þig...

bottom of page