Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir

icflogocolor.jpg

Hvað gefur þér svona markþjálfasamtal?
- Umsagnir frá börnum sem hafa verið í markþjálfun hjá markþjálfahjartanu

- Þetta er svona augaopnandi

- Maður verður meðvitaðri um það sem manni langar að verða meðvitaðri um

- Gefur manni skýrari sýn

- Þetta er svona meira að finna út hver við erum heldur en að setja sér endilega markmið

- Maður fattar meira

- Með því að tala upphátt um eitthvað sem maður veit þá verður það einsog skýrara

- Ég verð skipulagðari og veit hvar ég vil leggja fókusi/áherslu á

- Gott að fá að tala við einhvern

- Annað sýnishorn (átti kannski við sjónarhorn)

- Það var þægilegt að tala við einhvern ókunnugan sem var ekki með skoðun eða dæma það sem maður var að segja

- Ég geri eitthvað í málunum

- Maður fær bara að vera maður sjálfur, enginn dómur

- Gott að fá svona endurspeglun, mér fannst það dýrmætt

- Maður verður sérfærðingur í sjálfum sér