top of page

NEMENDUR

Markþjálfun fyrir nemendur

  • Markmiðið með markþjálfun bæði fyrir einstaklinga og hópa er að sjá og nýta sér þann lærdóm og reynslu sem maður býr yfir til að koma auga á nýja möguleika og tækifæri.

  • Í gegnum samtal aðstoðar markþjálfi einstaklinginn til að kynnast sjálfum sér betur um leið og hann finnur leiðir til að ná markmiðum sínu. Á líka við hópa.

  • Hægt er að gera innan veggja skólans á skólatíma - t.d taka nemenda úr tíma í ca. 20 mín.

2022-09-26 (3).png
bottom of page