Markþjálfahjartað vill stuðla að bjartari framtíð og tekur þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni að nafni Ignite sem styður 17 heimsmarkmið Unicef í gegnum ICF Foundation.

Í verkefninu vinna saman 8 markþjálfar í því að veita skólastjórnendum markþjálfun þeim án kostnaðar til að komast í snertingu við þetta skilvirka verkfæri. Sem gæti stutt markmið Markþjálfahjartað við að koma markþjálfun í skólakerfið á Íslandi.

Markþjálfjar vilja koma því áleiðs "hvað markþjálfun er" sjá meira hér.

Screenshot 2018-12-18 15.28.24.png
Screenshot 2018-12-18 15.24.44.png

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir

Screenshot 2018-12-18 15.28.24.png
icflogocolor.jpg