top of page

Markþjálfun er TÆKIFÆRI til að...

  • Kortleggja eigin væntingar og vinna síðan í átt að framtíðarsýn.

  • Vaxa í leik og starfi með því að nýta betur eigin styrkileika og hæfileika.

  • Virkja sköpunargleði og hrinda í framkvæmd árangursríkum úrræðum.

  • Faglegan nálgun markþjálfa og öflugan stuðning við markmiðasetningu.

  • Eiga trúnaðarsamtal og samband á hlutlausum og uppbyggilegum vettvangi.

  • Bæta samskiptahæfni og samskipti.  

  • Efla andlegan þroska, sjálfstyrkingu og ábyrgð á eigin lífi og líðan.

48403071_2132312686814103_84110625614698
bottom of page