top of page
Þjónusta Markþjálfahjartans
Markþjálfar innan Markþjálfahjartans eru staðsettir um allt land, starfa bæði innan menntakerfisins og utan þess, og hafa mjög mismunandi menntun, reynslu og þekkingu.
Þjónustan sem þessir aðilar bjóða upp á er því mjög fjölbreytt.
Markþjálfahjartað er tenging milli markþjálfa og menntakerfisins sem tryggir fagmennsku, metnað og traust.
Markþjálfahjartað er milliliður milli markþjálfa og menntakerfisins sé þess óskað.
Áhugasamir geta líka haft samband beint við markþjálfa Markþjálfahjartans til að kanna möguleika.
bottom of page