top of page
Couple Holding Baby Shoes_edited.jpg

Markþjálfun fyrir foreldra

Einsog flestir foreldrar eru þá vilja þeir barninu sínu öllu það besta.

 

Til að geta verið fær í því að eiga samskipti við barnið sitt þarftu að vera fær í sjálfum þér.

 

Þá er gott að vera duglegur að rækta sjálfan sig og vera tilbúin til að vera til staðar fyrir barnið sitt.

 

Við mælum með því að foreldri prufi að fara til markþjálfa til að kynna sér betur hvernig þetta fer fram og nýta sér það verkfæri til að verða skilvirkari einstaklingur.  Líka svo foreldrið sem vill að barnið sitt fari til markþjálfa viti útá hvað þetta gegnur.​​​

2022-09-26.png
12417694_470544873130808_3411778626247217009_n.jpg

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir

​​

Screenshot 2018-12-18 15.28.24.png
Screen Shot 2021-01-14 at 12.23.51.png
ACC.jfif
  • Facebook Social Icon
Mini professional-certified-coach-pcc.png
master-certified-coach-mcc.png
bottom of page