top of page

Sterkari ÉG

Tilgangur námskeiðsins er að styrkja hvern og einn einstakling.

Það er mjög spennandi að læra um sjálfan sig, hver og einn sem gerir það vex og verður sterkari einstaklingur. Þannig tíma er vel varin og verðmætur, gott er að byrja snemma á þessu í lífinu.

Þetta námskeið sprettur upp frá aðferð markþjálfunar og byggist á röð æfinga og skemmtilegra leikja. Við verðum bæði úti í sólinni og innanhús en allt sem við gerum hefur tilgang, að efla einstaklinginn.

 

Þetta er skemmtilegt og líflegt námskeið og gert á jákvæðan og uppbyggilegan máta. Við skoðum gildi, vinnum með þau og þannig ganga þau út með sterkari sjálfsmynd.

 

Við endum námskeiðið með klukkutíma lokaathöfn þar sem foreldrum er boðið að koma í heimsókn.

bottom of page