top of page
Friends blowing confetti_edited.jpg
A6.jpg

Hvernig virkar Markþjálfahjartað?

Markþjálfar innan Markþjálfahjartans eru staðsettir um allt land, starfa bæði innan menntakerfisins og utan þess,
Þeir hafa mjög mismunandi menntun, reynslu og þekkingu.

Þjónustan sem þessir aðilar bjóða upp á er því mjög fjölbreytt.
Markþjálfahjartað er tenging milli markþjálfa og menntakerfisins sem tryggir fagmennsku, metnað og traust.​
Markþjálfahjartað er milliliður milli markþjálfa og menntakerfisins sé þess óskað.​
Áhugasamir geta líka haft samband beint við markþjálfa Markþjálfahjartans til að kanna möguleika.

NEMENDUR
FORELDRAR
MENNTAKERFIÐ

Hvað þarf til að nemendur vaxi og dafni?

Eitt skilvirkt verkfæri er markþjálfun og bjóðum við upp á að markþjálfa nemendur svo þau nái framúrskarandi árangri. Nemanda sem líður vel á eftir að blómstra.

Til að aðstoða aðra við að blómstra og líða vel getur verið gott að byrja á sjálfum sér. Foreldrar eru velkomnir í markþjálfun samhliða börnum þeirra, þannig verður áhrifaríkari vinna.

Skólinn er stór partur af lífinu og því fleiri verkfæri sem eru í boði því betra. Við bjóðum upp á kynningu fyrir skóla og útskýrum hvað felst í markþjálfun. Þetta er skilvirkt verkfæri sem virkar.

​

​

12417694_470544873130808_3411778626247217009_n.jpg

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir

​​

Screenshot 2018-12-18 15.28.24.png
Screen Shot 2021-01-14 at 12.23.51.png
ACC.jfif
  • Facebook Social Icon
Mini professional-certified-coach-pcc.png
master-certified-coach-mcc.png
bottom of page