top of page
NEMENDUR
FORELDRAR
MENNTAKERFIÐ
Hvað þarf til að nemendur vaxi og dafni?
Eitt skilvirkt verkfæri er markþjálfun og bjóðum við upp á að markþjálfa nemendur svo þau nái framúrskarandi árangri. Nemanda sem líður vel á eftir að blómstra.
Til að aðstoða aðra við að blómstra og líða vel getur verið gott að byrja á sjálfum sér. Foreldrar eru velkomnir í markþjálfun samhliða börnum þeirra, þannig verður áhrifaríkari vinna.
Skólinn er stór partur af lífinu og því fleiri verkfæri sem eru í boði því betra. Við bjóðum upp á kynningu fyrir skóla og útskýrum hvað felst í markþjálfun. Þetta er skilvirkt verkfæri sem virkar.
​
​
bottom of page