Við innleiðum og styðjum við markþjálfun í menntakerfinu með það markmið að byggja upp framúrskarandi skólaumhverfi með því að tryggja nemendum, starfsfólki og foreldrum skóla greiðan aðgang að markþjálfun - samfélaginu öllu til heilla!

Við viljum sjá markþjálfun sem eitt af stoðkerfum menntakerfisins á Íslandi.

Teymið:

profile_mynd_Ásta.jpg

Nafn:

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir

Starf:

Markþjálfi, sjálfstætt starfandi

Menntun og reynsla:

PCC vottaður Markþjálfi, leiðbeinandi í grunn - og framhaldsmarkþjálfanámi hjá Evolvia ehf, námskeiðshaldari, fyrirlesari, Krakkajógakennari, Jóga Nidra kennari og gleði lífskúnstner.

Af hverju markþjálfun?

Það er einsog það sé lífskrafturinn minn og tilgangur að markþálfa. Ég finn fyrir svo miklum krafti í samtölunum sem eru umbreytandi fyrir mig og þann sem sækir markþjálfun til mín. Þetta er mín leið að gera heiminn en betri.

Heimasíða: www.hverereg.is

  • Facebook
  • Instagram

Nafn:

-

Starf: 

-

Menntun og reynsla: 

 

-

Af hverju markþjálfun? 

  • Facebook
  • Instagram
Margrét Sigfúsdóttir (1).JPG

Nafn:

Margrét Sigfúsdóttir

Starf:

Grunnskólakennari við Egilsstaðaskóla – sinni sérkennslu og vali á unglingastigi

Menntun og reynsla:

Leikskólakennari(1992)
B.ed. grunnskólakennari 2002
Einkaþjálfaranám frá World Class 2012
Grunnnám í markþjálfun frá Evolvia 2017
BA í ferðamálafræði 2020

Af hverju markþjálfun:

Ég heillaðist af aðferðafræði markþjálfunar og fann mikla þörf fyrir að læra hana, ekki síst
mér sjálfri til aukins þroska og framdráttar.

42194091_1688403864602368_70470620071780

Nafn:

Rakel Baldursdóttir

Starf:

Markþjálfi, sjálfstætt starfandi. Eigandi og framkvæmdarstjóri Abzurd ehf.

Menntun og reynsla:

ACC vottaður Markþjálfi, NBI leiðbeinandi – Whole Brain Coach, Climate Change Coach, stýri
Markþjálfum jarðar sem snýr að markþjálfun í sambandi við loftslagsbreytingar. Hef verið einn af
markþjálfum Ignite verkefnis Markþjálfahjartans frá upphafi.

Af hverju markþjálfun:

Markþjálfun er magnað tæki til að gera gott betra, umbreyta og efla. Í gegnum markþjálfun hef ég verið
svo lánsöm að verða vitni að því að sjá einstaklinga dafna, vaxa og gera hluti sem þá óraði ekki fyrir að
þeir gætu gert, upplifa drauma sína, finna nýjar lausnir og uppgötvanir.
Ég hef einnig fundið í eigin lífi hvað markþjálfun gagnast afar vel börnum með sérþarfir, en ég er móðir
tveggja drengja sem eru báðir með ADHD og annar á einhverfurófi sem nýtir sér markþjálfun óspart til að
vinna með þegar hindranir eru í veginum. Markþjálfun hefur gert mitt líf innihaldsríkara á alla vegu.

%C3%81g%C3%BAsta%20Mark%C3%BEj%C3%A1lfah

Nafn:

Ágústa Margrét Arnardóttir

Starf:

Markþjálfi, sjálfstætt starfandi

Menntun og reynsla: 

Markþjálfi, skó og fylgihluta hönnuður, rak eigið hönnunar- og framleiðslufyrirtæki í 10 ár, ritstjóri barna- og ungmennatímaritsins HVAÐ, bloggari, með mikla þekkingu á meðvituðu, virku og virðingaríku uppeldi.

Af hverju markþjálfun?

Markþjálfun öflug samskiptatækni sem kemur fólki fram á við, gefur því skýrari sýn, meiri sjálfsþekkingu og aukið sjálfsöryggi. Markþjálfun hefur haft lífbreytandi áhrif á mig og fjölskyldu mína.

Heimasíða: www.agustamargret.com