top of page

Fögnum fjölbreytileikanum!


Nú er tími ársfunda og sáninga.


Hvað viljum við rækta næstu mánuði og ár?


Við í Hjartanu verðum með skemmtilegan “ársfund” í lok apríl. Dagskráin er stutt en næringarrík. Við fáum til okkar gest sem er að gera svooo skemmtilega hluti. Við heyrum frá okkur í Hjartanu sem störfuðu síðasta ár. Við bjóðum sértaklega velkomna eldir félaga Hjartans og alveg sérstaklega velkomnar nýja. Við viljum leggja lóðar á vogaskálarnar og styðja baráttu fyrir fjölbreytileikanum. Við þekkjum allar einhvern sem hefur stigið fram af hugrekki og styrk.


Við stöndum með ykkur!



3 views0 comments

Recent Posts

See All
Upphafið

Upphafið

Comments


Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir

Screenshot 2018-12-18 15.28.24.png
Screen Shot 2021-01-14 at 12.23.51.png
ACC.jfif
Mini professional-certified-coach-pcc.png
master-certified-coach-mcc.png
bottom of page