top of page

SKÓLI

Markþjálfun í skólastarfi

​

  • Getur stuðlað að persónulegum vexti og nýjum möguleikum

  • Getur hjálpað einstaklingum að hámarka eigin frammistöðu

  • Leggur áherslu á möguleika, frekar en vandamál

  • Getur nýst í öllu skólastarfi, bæði starfsfólki, nemendum, foreldrum og getur farið fram bæði í einstaklingssamtölum og hópum

  • Getur bætt skólabrag, námsárangur, samskipti, sjálfsmynd og líðan nemenda og starfsfólks

  • Getur aukið hugrekki til jákvæðra breytinga og nýst til skólaþróunar

 

​

Hvað kallast það rými sem þú ferð inn í þegar

þú ferð út úr þægindarammanum þínum?

2022-09-26 (1).png
bottom of page